Sumarfrí á æfingum verður frá og með 22. ágúst til 5. september.  Þá hefjast æfingar inni samkvæmt tímatöflu sem kemur í næstu viku.

Stjórn UMFG