Árleg sumarhátíð leikskólans var haldin 24. júní. garðurinn var skreyttur, allir sem vildu voru málaðir og haft gaman. Í hádeginu voru pylsur grillaðar.