Elínborg Sturludóttir, sóknarprestur, verður í sumarleyfi frá 29. júní til 30. júlí, en ekki til 30. ágúst eins og misritaðist í auglýsingu í Þey.

Sr. Gunnar Eiríkur Hauksson, sóknarprestur í Stykkishólmi, þjónar prestakallinu á meðan. Sími Gunnars er: 438 1632 og 854 3496.