Grundarfjarðarbær býður uppá sumarnámskeið fyrir börn líkt og síðasta sumar. 

Fyrra tímabilið er 7.-18. júní og seinna tímabilið 9.-20. ágúst. Tímasetning kl. 9:00-12:00 og 13:00-16:00.

 

Nánari upplýsingar um fyrirkomulag, verð, skráningu og aldursbil verða auglýstar síðar.