Laus eru til umsóknar sumarstörf í upplýsingamiðstöð ferðamanna sem starfrækt verður í Menningarmiðstöð Grundarfjarðar. Viðkomandi starfsmenn munu jafnframt sinna veitingasölu. Góð tungumálakunnátta og góð þekking á staðháttum æskileg.

 

Vinnutími er breytilegur á opnunartíma menningarhúss frá byrjun júní til ágústloka.

 

Sækja um sumarstarf í menningarmiðstöð.

 

Umsóknarfrestur er til og með 8. maí nk.

 

Nánari upplýsingar eru veittar á bæjarskrifstofunni í síma 430 8500. Einnig er hægt að senda fyrirspurn á grundarfjordur@grundarfjordur.is