Sundæfingar UMFG hefjast 25. júní

Til að æfingar geti gengið sem best er ætlunin að skipta krökkunum niður eftir því sem þau hafa lært í sundi.  Átt er við að þau kunni einhverja undirstöðu í sundaðferðinni.

 

Hópur 1: þeir sem kunna bringusund

Hópur 2: bringusund og baksund

Hópur 3: bringusund, baksund og skriðsund.

 

Mánud

10:00hópur 1

10:30hópur 2

11:00hópur 3

 

Þriðjud.

18:3014 ára og eldri

 

Fimmtud

11:30hópur 1

12:30hópur 2

13:00hópur 3

18:3014 ára og eldri.

 

Þeir sem ætla að stunda æfingar þurfa að geta fleytt sér á bringusundi (með kút) til að þjálfari þurfi ekki að vera staðsettur í lauginni.

Mæta stundvíslega og vera tilbúin þegar tími byrjar.

Allir upp úr lauginni strax eftir æfingu.

Æfingatímar eru á opnunartíma laugarinnar og eru sundgestir beðnir um að taka tillit til þess og reyna að trufla sem minnst.

Ef boðað er til aukaæfinga þá er það gert með dags fyrirvara.

 

Með von um gott samstarf

Kristín H.