Vegna bilunar í tækjabúnaði sundlaugar er ekki fyrirséð með opnun á sundlaug. Búið er að panta þann búnað sem bilaði. Tilkynnt verður um opnum með 3-4 daga fyrirvara.