Sundlaug Grundarfjarðar tilkynnir að sumaropnunin lýkur á sunnudaginn 23. ágúst. En við ætlum að hafa opið á virkum dögum frá 7-8 og 16-19, á meðan skólasundið er enn í gangi.

 

Um að gera að nýta tækifærið og skella sér í sund.