Nú er búið að þrífa og græja sundlaug fyrir skólasund og sumaropnun. Hiti er kominn á laugina og hefur opnunartíminn breyst. Skólasundið byrjaði mánudaginn 25. apríl og sundlaugin var opnuð fyrir almenning þriðjdaginn 26. apríl. 

Nú er opið sem hér segir:

Virka daga 07:00-08:00 og 17:00-21:00. Laugardaga 13:00-17:00.

Allir í sund!