Sundlaug Grundarfjarðar verður opin samkvæmt auglýstum opnunartíma til og með föstudagsins 15. október nk. Eftir það hefst vetrarlokun eins og venja er.