Vegna námskeiðs starfsmanna sundlaugar verður hún lokuð í dag, 29. maí.

Beðist er velvirðingar á að lokunin var ekki tilkynnt fyrr.