Sundlaugin verður opnuð á morgun, sumardaginn fyrsta. Opið verður frá 12.00 - 18.00. Frítt fyrir alla þennan dag í tilefni dagsins. 

Opnunartíminn verður síðan þannig á meðan skóli er:

Mánudaga - föstudaga kl. 07.00 - 08.00 og 16.00 - 21.00

Laugardaga - sunnudaga kl. 12.00 - 18.00