Verið er að yfirfara tæknilegan búnað í sundlaug Grundarfjarðar og undirbúa hana fyrir opnun eftir vetrardvalann.  Vonast er eftir góðu veðri um páskana og að sundlaugin verði þá komin í fulla notkun.  Opnunartími verður auglýstur nánar síðar.