Fyrirhugað er að halda sundnámskeið fyrir börn fædd 2003-2004 dagana 14.-18. júní, ef næg þátttaka fæst.  Námskeiðið verður 5 x 40 mínútur og  kostar 4.000 kr. sem greiðist í fyrsta tíma., en Grundarfjarðarbær greiðir niður hluta námskeiðsins

Sundkennarar verða Ásdís og Inga Magný og fer skráning fram hjá þeim.  Tímasetning námskeiðsins verður auglýst síðar.

Vonumst til að sjá sem flesta J

 

Kveðja,

Ásdís: 899-3942  Inga Magný: 862-2985