Dagana 19.- 22. og 25.- 28. júní verður sundnámskeið í sundlauginni frá 8 - 8.40 og er fólk beðið að sýna því tillitsemi en laugin verður þó opin á meðan.