Námskeiðið hefst með smá fyrirlestri um sushi og síðan verður sýnikennsla og að lokum fá allir að gera sjálfir og allir fá sér sushi að borða og taka að sjálfsögðu sushi með sér heim. Það eina sem þið þurfið að taka með ykkur er penni og blað. 

Allskonar varningur sem tengist Shusi verður til sýnis og fróðleiks á staðnum. Grunnskólanum  Ólafsvík mið.

13. Okt. kl. 18:30

Leiðbeinandi: Snorri Birgir Snorrason

kokkur.Verð: 10.500. Skráning í síma 437 2390 eða

skraning@simenntun.is