Rétt svar við spurningu vikunnar er Hallbjarnareyri. 146 manns spreyttu sig á spurningunni og voru 123 eða 84,2% með rétt svar.

Brynjólfur biskup byggði spítalann árið 1652  og fyrsti forstöðumaður hans var Þórður Guðmundsson.