Rétt svar við spurningu vikunnar er, að fyrsta hraðfrystihúsið í Grundarfirði hóf vinnslu ,árið 1942. 103 manns svöruðu að þessu sinni og voru 66 eða 64,1% með rétt svar.