Sjaldséðir hvítir hrafnar segir máltækið. Líklega verða svartir svanir einnig að teljast sjaldséðir en þessa dagana er einn slíkur í heimsókn í Grundarfirði. Tómas Freyr Kristjánsson tók þessa skemmtilegu mynd og nokkrar til.