L-listi Samstöðu fékk meirihluta í sveitarstjórnarkosningunum í gær.  L-listinn fékk 294 atkvæði og fjóra menn kjörna.  D-listi sjálfstæðismanna og óháðra fékk 235 atkvæði og þrjá menn kjörna.  Ný bæjarstjórn tekur við þ. 13. júní n.k.

Eftirtaldir fulltrúar L og D lista skipa nýju bæjarstjórnina:

L - Sigurborg Kr. Hannesdóttir
L - Gísli Ólafsson
L - Ásthildur Erlingsdóttir

L - Eyþór Garðarsson

D - Þórður Magnússon
D - Rósa Guðmundsdóttir
D - Þórey Jónsdóttir