Enn á ný er blásið til söngbúða með Kristjönu Stefánsdóttur, djass söngkonu,þar sem öllum syngjandi konum á Vesturlandi er velkomið að taka þátt. 

 

Söngbúðirnar verða í Hjálmakletti í Borgarnesi helgina 1.-2. mars 2014. Þátttakendur munu læra og æfa söng undir stjórn Kristjönu Stefánsdóttur.  Zsuzsanna Budai mun vera hennar hægri hönd við að þjálfa hópinn. Allar nánari upplýsignar er að finna hér.