Mynd: Tómas Freyr Kristjánsson
Mynd: Tómas Freyr Kristjánsson

Sýningarveggur

 

Langi veggurinn í Sögumiðstöð verður tekinn í notkun sem sýningarveggur. Hægt er að bóka vegginn undir sýningar af mörgu tagi td. málverk, ljósmyndir og fleira. Verð fyrir leigu á veggnum er 10.000 kr fyrir tvær vikur á opnunartíma, fyrir sölusýningar. En hægt er að hafa samband fyrir aðra kosti.

 

Ef þú lumar á sýningu sem þig langar að sýna fyrir samfélagið án þess að selja, endilega hafðu samband og við tökum frá tíma fyrir það þér að kostnaðarlausu 😊

 

Meiri upplýsingar um sýningarvegginn og bókanir fást hjá Láru Lind forstöðumanni bóksasafns og menningarmála á netfangið: menning@grundarfjordur.is