Vegna óviðráðanlegra orsaka verður ferð fulltrúa sýslumanns Snæfellinga, til Grundarfjarðar, sem átti að vera 29. júlí 2010 frestað til 30. júlí 2010.