Leikjanámskeið sumarsins eru fyrir börn fædd 2001-2006. Afsláttur er veittur vegna systkina á sama námskeiði þannig að 20% afsláttur er veittur vegna annars barns og frítt fyrir það þriðja.