Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull býður til tíu ára afmælishátíðar þann 28. júní n.k. Afmælishátíðin verður haldin í og við gestastofu þjóðgarðsins á Hellnum kl. 14:00 - 18:00. Sjá nánar auglýsingu.