Organisti Grundarfjarðarkirkju mun spila létta tónlist milli kl. 21.30 - 22.30 sem gestir geta notið í styttri eða lengri tíma og mætt þegar hentar á tilgreindum tíma.