48. þorrablót Hjónaklúbbs Eyrarsveitar verður haldið í Samkomuhúsi Grundarfjarðar laugardaginn 2. febrúar 2013.


Húsið opnar kl 19:00, borðhald hefst kl 20:00 og munu Ingó og Veðurguðirnir halda uppi fjörinu langt fram á nótt. Boðið verður upp á hefðbundinn þorramat frá Gæðakokkum Borgarnesi.

Miðasala hefst sunnudaginn 27. janúar kl 12:00 hjá Hlyni og Maríu Ósk að Hrannarstíg 14. Eftir það fást miðar hjá Ragnari Smára og Guðrúnu Hrönn að Sæbóli 1. – Hver einstaklingur má kaupa 6 miða. Hægt verður að greiða með korti. Miðaverð kr. 6.800.

Hver verður fyrstur á húninn í ár!!!

Þeir sem greiddu félagsgjöldin árið 2012 ganga fyrir með miða.
Pantaða miða þarf að sækja fyrir þriðjudaginn 29. janúar 2012.

Stjórnin