Í kvöld er 40. þorrablót hjónaklúbbs Eyrarsveitar. Húsið opnar kl 19:00 og borðhald hefst kl 20. Skemmtinefndin er búin að setja saman glæsilega dagskrá, leggja á borðin og skreyta húsið. Allt tilbúið fyrir frábært þorrablót.

Góða skemmtun !

e.s. síðast þegar fréttist voru 10 miðar lausir