Grundarfjarðarbær býður til árlegrar þrettándabrennu föstudaginn 6. janúar kl 18:00 í Hrafnkelsstaðabortni í Kolgrafafirði.

Flugeldasýning verður í boði björgunarsveitarinnar Klakks, álfar sveima um svæðið og Foreldrafélag Grunnskóla Grundarfjarðar býður upp á heitt súkkulaði.

Mætum öll með góða skapið og kveðjum jólin saman!