Við  byrjum á að hittast kl. 16:30 við netaverkstæði G.Run. Opið verður í flugeldasölu klakks frá 15:00-17:30.

Klukkan 17:30 göngum við fylktu liði frá netaverkstæðinu að bílastæði við grunnskólann, þar taka á móti okkur ýmsar kynjaverur.

Syngjum og dönsum saman.

Heitt kakó, flugeldar og skemmtum. Fólk er hvatt til að koma með blys eða kyndla, vera í búningum við hæfi, virkja dans-og söngvöðva, skemmtum okkur saman.