Grundarfjarðarbær óskar kvenfélagskonum innilega til hamingju með dag kvenfélagskonunnar í dag, 1. febrúar.

Einnig færum við konunum í kvenfélaginu Gleym mér ei þakki fyrir frábært og óeigingjarnt starf í þágu samfélagsins okkar hér í Grundarfirði um árabil.