Ef þið sjáið ykkur fært að vökva graseyjur fyrir framan húsin ykkar þá væri það mjög vel þegið þar sem heitt hefur verið í veðri unanfarið og mikill þurkur og ekki hefur gefist tími til að vökva allar eyjurnar. Nú styttist í hátíðarhelgina okkar og gaman væri ef bæjarfélagið liti sem best út. Eins og máltækið segir, margar hendur vinna létt verk.