Fyrsti fundur vetrarins  verður í dag þriðjudaginn 2. oktober kl.17.00 í verkalýðsfélags húsinu.

Fundurinn er eins og undanfarandi ár ætlaður þeim sem hafa greinst með krabbamein.

Verum dugleg að mæta og styrkjum hvort annað í baráttunni.