Þriðjudaginn 29. apríl sl. voru opnuð á bæjarskrifstofu Grundarfjarðar, tilboð í byggingu og frágang, þ.m.t. lóðafrágang, á sjö íbúðum fyrir eldri borgara.

Eftirfarandi tilboð bárust:

  1. Skipavík hf, Stykkishólmi

Tilboð: 87.516.587,-

  1. Gráborg ehf., Grundarfirði

Tilboð: 86.581.237,-

  1. Trésmiðja Guðmundar Friðrikssonar ehf., Grundarfirði 

Tilboð: 85.270.323,-

Frávikstilboð:76.980.423,-

  1. Íraklettur, Grundarfirði,

Tilboð: 96.625.879,-

  1. Landsmenn ehf., Grundarfirði,

Tilboð: 89.583.057,-

Kostnaðaráætlun verksins hljóðaði upp á 93.747.000 kr.