Foreldrafélag grunnskólans vill minna foreldra og aðra forráðamenn á að athuga með búninga fyrir börn sín vegna skrúðgöngu á þrettándanum.