Vegurinn í Kolgrafafirði er farinn í sundur sunnan við mótorkrossbrautina. Þeir sem eiga leið þar um eru beðnir að fara með gát.