Tilkynning frá HVE Grundarfirði

Lokað verður á Heilsugæslunni í Grundarfirði eftir kl 12:00 föstudaginn 5.júlí nk. vegna sumarleyfa.

Aðeins er lokað þennan eina dag.

Ekki er um skerðingu á læknisþjónustu að ræða heldur verður bætt við tímum á miðvikudag og föstudag í staðinn.

 

Ef um bráð erindi er að ræða bendum við á ráðgjafa síma: 1700.

Læknir verður á vakt.

 

Með kveðju,

 

HVE-Grundarfirði