- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Tilkynning frá HVE - Grundarfirði
Kæru Grundfirðingar
Bólusetning fyrir Covid -19 fer fram mánudaginn 24. apríl á Heilsugæslu Grundarfjarðar. Efni sem notað verður er Pfizer.
ATH: Þessi bólusetning er aðeins fyrir þá sem þurfa 3. -4. eða 5. bólusetninguna
Vinsamlegast pantið tíma í s.432-1350 fyrir kl. 12:00 föstudaginn 21.apríl
ATH að það þurfa að hafa liðið amk 4 mán frá síðustu bólusetningu.
Kv. HVE Grundarfirði