Karate æfingar falla niður nk. föstudag 17. desember sökum slæmrar mætingar, margir á leið til Reykjavíkur að versla jólagjafir.

Æfingar hefjast aftur samkvæmt stundaskrá

miðvikudaginn 5. janúar 2011.

Þeir sem eiga karategalla hjá mér geta nálgast hann heim til mín. Ég fer suður til að skipta göllunum sem voru of stórir og kaupa fleiri galla ef einhver hefur áhuga. Ef fleiri vilja nýta sér þessa ferð og fjárfesta í æfingagalla þá endilega hafið samband fyrir kl. 20 á föstudaginn 17. des í síma: 866-4559. Eins má senda tölvupóst á dagny@8.is.

 

Með þökk fyrir skemmtilega og gefandi haustönn, gleðileg jól og farsælt komandi ár.

 

 

Hlakka til að sjá alla aftur eftir jólafrí, muna að halda áfram að æfa sig heima !!

 

Jólakveðja, Dagný Ósk, karateþjálfari