Á miðvikudaginn hefjast leiklistarnámskeið hér í Grundarfirði. Um er að ræða tvö námskeið, eitt fyrir börn og annað fyrir fullorðna.

Frekari upplýsingar er að finna á fésbókinni undir Leikklúbbur Grundarfjarðar og einnig má senda fyrirspurnir á póstfangið leikklubbur@gmail.com.

Stjórn Leikklúbbs Grundarfjarðar