Sundlaug ásamt heitum pottum og sturtu verður lokuð í dag miðvikudaginn 6. ágúst. Á morgun verður sundlaugin lokuð en heitu pottarnir og sturtuaðstaða verða opin.

Áætlað er að sundlaugin verði opnuð á ný á föstudaginn, 8. ágúst.