Verulegur vatnsskortur er hjá vatnsveitunni. Búið er að loka fyrir vatn í sumum íbúðahverfum og verður að líkindum lokað fram á kvöld. Verið er að vinna að viðgerðum á vatnslögn og fólk er vinsamlegast beðið um að spara vatnsnotkun.

 

EB