- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Verið er að vinna við vatnslögn efst á Hrannarstíg. Vegna tenginga verður lokað fyrir vatnið á eftirtöldum stöðum kl. 20:00 í kvöld og fram eftir kvöldi:
Smiðjustígur, Dvalarheimilið Fellaskjól, Fossahlíð, Hamrahlíð, Hrannarstígur 8-14 og Grundargata 35. Beðist er velvirðingar á óþægindum vegna þessa.