Lokað verður fyrir vatnsveitu í Sæbóli milli kl. 16 og 18 í dag, 8. júlí, vegna vinnu við tengingar.

Verkstjóri

s: 691-4343