Þar sem framkvæmdir eru hafnar við stækkun viðlegu í Suðurhöfn Grundarfirði (smábátahöfn) eru smábátasjómenn beðnir um að fara gætilega við komu og brottför í innrihöfn.

 

Vinnusvæðið er vestan við flotbrggju 10 metra frá henni til vesturs og Norðvesturs. Keyrður verður út kjarni í vegfyllingu og verður því mjög hættulegur bátum.

 

Milkilvægt er að virða 3 sml siglingahraða inn í höfn eins og er almennt í höfnum.

Nánari upplýsingar eru veittar í Hafnarhúsinu.

Hafnarstjóri.