Það eru vinsamleg tilmæli til vélsleðamanna að aka ekki um eða yfir Steinatjörn eða tjaldsvæðin í Grundarfirði.  Verið er að byggja upp svæðin og eru þau mjög viðkvæm enn sem stendur. Allur akstur vélknúinna ökutækja getur valdið stóru tjóni.

 

Tæknideild Grundarfjarðarbæjar