Bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar hefur ákveðið að halda reglulega fundi sína annan fimmtudag í mánuði, kl. 16.30, í Ráðhúsi Grundarfjarðar.

Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir, en heimilt er að einstök mál skuli rædd fyrir luktum dyrum, þegar það telst nauðsynlegt.

Fundir bæjarstjórnar ásamt dagskrá verða auglýstir á heimasíðu bæjarins tveimur sólahringum fyrir fund. Næsti fundur bæjarstjórnar eftir sumarleyfi verður 16. ágúst nk.

 Bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar