Tilkynning vegna breytinga á lið 13.d. og 31 í útboði á snjómokstri fyrir Grundarfjarðabæ.

 

Til þeirra er málið varðar: Ákveðið hefur verið að breyta eftirfarandi skilyrðum í útboði á snjómokstri í Grundarfirði eins og lýst er hér að neðan:

 

Í lið 13.d. og 31 segir að skófla hjólaskóflu sé að lágmarki 4,0 m3 að stærð en

breytist og er nú að lágmarki 2,5 m3 að stærð.

Þetta tilkynnist hér með og eru tilboðshafar beðnir velvirðingar á þessum breytingum.

 

Breyting á útboði snjómoksturs