Tilkynning vegna leka við Fagurhól

Á morgun, miðvikudaginn 18. september verður unnið að viðgerð vegna leka í götu við Fagurhól 2. Búist er við því að viðgerðin taki amk daginn en gæti verið lengur. Gatan mun ekki lokast en þrengist við þessa aðgerð. 

Við biðjum íbúa að sýna aðgát og fara varlega vegna þessa. 

 

UPPFÆRT 23. september. Ennþá er leitað að leka og gæti þurft að grafa á öðrum stöðum í kring. Við biðjum íbúa að sýna þolinmæði og tillitssemi á meðan viðgerð stendur.