Hundaeigendur eru vinsamlegast beðnir að virða það að bannað er að vera með hunda á almennum samkomuim í Grundarfirði, svo sem á bæjarhátíðinni um helgina.

Þess fyrir utan eiga allir hundar að sjálfsögðu að vera í taumi hvort sem um er að ræða á opnum svæðum, reiðstígum eða göngustígum. Sjá nánar 15. gr. samþykktar um hundahald.

Samþykkt um hundahald